Óábyrgir foreldrar!

 

Þetta verður maður að kalla óábyrga foreldra ... eða mæður!

En ég meina, hverskonar mæður fara á bar og skilja börnin sín eftir heima! Það er fáránlegt,
og afsökunin sem þær nota; ,,við vorum aðeins farnar í 20 mínútur".
Það er ástæða fyrir því að skilja börnin ekki eftir ein eftir heima með HNÍFUM, SKÆRUM, og ELDSPÝTUM!

Ég vona að þessar tvær rotni lengi inni í fangelsi og hugsi um hvað þær misstu mikið því að 5 líf fórust vegna þess að þær vildu bjór!

Ég held að allar mæður og allir foreldrar ættu að láta sér þetta að kenningu verða!
Þú skildur aldrei barn eftir aleitt heima fyrr en það er orðið nógu gamalt! (10 - 13 ára er EKKI nógu gamalt!)


mbl.is Brunnu inni er mæðurnar skruppu á bar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Veistu rosalega er þetta ljót skrif hjá þér.  Óska einhverjum kvöl og vanlíða sem hafa misst börnin sinn á jafn hræðilegan hátt og algjörlega á þeirra ábyrgð.  Þetta er eitthvað sem þær þurfa lifa með það sem eftir er.  Hvers konar líf er það.  Ég get ekki ímyndað mér hvernig þessum aumingja konum líður og hvað þá hinna barna þeirra sem lifðu af og nú missa líka mæður sínar í fangelsi.  Ég virkilega vona að þær hljóti einhvers konar hugarró og að almenningur þyngi ekki enn frekar þeirra þjáningar með að kasta grjóti eins og hér á við.

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 22.6.2007 kl. 16:52

2 Smámynd: halkatla

þetta er alveg hryllilegt - en samt finnst mér nú 10-13 ára krakkar alveg geta verið einir heima, þeir eiga samt ekki að bera ábyrgð á fleirum en sjálfum sér á meðan.

halkatla, 22.6.2007 kl. 17:56

3 Smámynd: Sandra Þórólfsdóttir

Ég vil biðjast afsökunar á ummælum mínum um kvöl og vanlíðan mæðranna. Reið Sandra var að blogga ;D

Sandra Þórólfsdóttir, 5.7.2007 kl. 17:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband